Hver er höfundurinn að Þriðja Testamentinu?
Martinus var fæddur í Danmörku, fæðingarlandi hins mikla sagnahöfundar H. C. Andersen. Um H.C. Andersen má segja að hann hafi búið til sögur af raunveruleikanum. Um Martinus má segja hið gagnstæða! Hann hefur gert ævintýrið að raunveruleika. Hann hefur umbreytt eilífum kjarna og takmarkalausum kærleiksboðskap heimstrúarbragðanna yfir í andleg vísindi!
(Smelltu til að stækka mynd)